fimmtudagur, september 18, 2008

nýtt blogg
ingaijapan.blogspot.com
jæja ég er búin að setja fullt af myndum inn á fésbókina... þið getið þá séð lífið mitt í japan í myndum! þetta land er ótrúlegt og fólkið sömuleiðis. ég er búin að læra dálítið í japönsku að minnsta kosti aðeins til að bjarga mér! bjór, stór og takk! hehe ég er búin að smakka ál og kolkrabba og fullt fullt af sushi! og svo erum við líka alltaf að smakka fullt af nýjum kryddum! já maður er nú orðinn heimsborgaralegur!! (þess má geta að þetta fór allt saman mjög illa í mig og fer ei framar í minn munn!!) jæja ætla bara að hafa þetta stutt er að fara að læra undir próf Sayonara

föstudagur, september 12, 2008

eg aeladi ad bua til ykt flott blogg annarsstadar en eg get tad ekki fyrr en eg fae netid heim tvi allt netkerfid herna er med japonskum stofum svo eg veit ei hvort eg er ad bua til heimasidu eda skra mig a klamrasina! hedan er allt gott ad fretta nema ad eg var haldin teim misskilningi adur en eg kom hingad ad tad vaeri ordid kalt herna eins og heima.... og i framhaldi af teim misskilningi akvad eg ad eg myndi bara sleppa tvi ad taka med mer lett fot kaupa tau frekar bara naesta sumar tegar hitinn kaemi! hitinn herna nuna er 22-25 gradur! og eg er ad kafna and I dont do that gracefully! ahhh tad kolnar vonandi bradum! eg byrjadi i japonsku kennslunni a fimmtudaginn og tetta gengur bara vel er ad laera ad telja og kynna mig og gefa ut business card...very useful stuff. eg komst ad tvi ad tad bjo minkur i herberginu minu a undan mer og tad utskyrir lyktina sem var tar tegar eg kom! hun er farin sem betur fer. er buin ad hitta fullt af krokkum asamt tessum islensku, tyskum, amriskum og kinverskum og eftir 2 vikur koma restin af krokkunum sem ekki turftu ad taka intensive beginners cource i japonskunni. eg skradi mig sem geimveru i gaer og er nuna ad fara ad saekja um bankareikning! vid turfum hann til ad geta sott um simareikning og internet svo eg geti nu farid ad heyra i ykkur! og japanirnir eru bara med 3 g simakerfi svo eg get ekki einu sinni notad simann minn fagra sem var ad koma ur vidgerd! jaeja verd ad skjotast i bankann tad er verid ad bida eftir mer saknadarkvedjur til ykkar allra bjallidi endilega i mommu mina einhver og lati hana vita af tessu bloggi eg get ekki hringt i neinn strax nema i tikallasima sem er langt langt i burtu ogtad er dyrt knus kossar

miðvikudagur, september 10, 2008

Japan

jaeja tha er madur kominn til Japan. Er nuna i skolastofu med interneti ad reyna ad rada fram ur tessu japanska lyklabordi... thad er miklu floknara en tad hljomar.
ferdin hingad var rosalega long 2 dagar af engu nema flugvelum og flugvollum agalegt stud! for i dag med hinum islendingunum ad kaupa hluti sem vantadi og hringja i momsu ad lata vita ad matdur vaeri a lifi! siminn minn virkar ekki herna og madur verdur vist ad kaupa 3G sima til ad geta notad japonsk simkort svo tad verdur einhver timi tar til madur faer ser sima! internetid tekur vist lika sinn tima ad fa heim til sin svo tetta blogg verdur ofurstutt og laggott bara til ad sina ad madur er a lifi! eg sakna islands strax og er eiginlega med halfgerda heimthra a sama tima og eg er ad deyja ur spenningi og hamingju yfir tvi ad vera herna... jet laggid er ad gera skringilega hluti vid mig! herbergid mitt er fint daldid skitugt og litid en alveg fint! allt til alls sossum meira ad segja sjonvarp med fullt af japonskum rasum agalega fint! set myndir inn a facebook thegar eg fae netid inn a herbergi. skrifa lika meira tha og stofna nyja bloggsidu, thad er frekar erfitt her thvi allar skipanirnar eru a japonsku kossar og knus til allra ur asiunni

miðvikudagur, júlí 09, 2008

Honey, Sugar....

... var að horfa á þátt áðan og hitti í honum par, par að nafni Honey og Truck Sugar. Já það er rétt rithöfundum með vonandi heilt geð þótt í fínasta lagi að fleygja í mann hjónakornum að nafni Honey og Truck Sugar. og ekki má gleyma að þau voru frá Nashville. Sjónvarpið geymir alla draumana það er nokkuð ljóst....

mánudagur, júní 09, 2008

us single girls

sumum gengur betur en öðrum að halda leyndarmáli leyndu.
ég var í rólegheitum í IKEA í gær, arfaþunn og frekar þreytt svona á sál og líkama. Sibba hringdi og sagðist þurfa að tala við okkur Völu strax og að við þyrftum að koma í heimsókn. minn litli heili fór strax að vinna... hvað gæti verið svona alvarlegt? gerði ég eitthvað af mér? ætli hún sé ólétt? hmmm vonandi er enginn lasinn!! nei aldeilis ekki... þau eru gift.... gift.... þau eru hjón! eiginmaður og eiginkona.... mmm já ég er hissa. Af myndunum sem þau sýndu okkur var þetta afskaplega fallegt brúðkaup eins og við var að búast :) og við einhleypu höfum misst eina í valinn. Til hamingjum með Sibbu Andri minn og til hamingju með Andra Sibban mín. Ég óska ykkur hjónakornunum ástar og velfarnaðar í lífinu og veit að það líf verður fullkomið. og við hér á gervahverfinu kynnum...........
Herra og Frú Birgisdóttir / Herra og Frú Klausen. Til hamingju mín kæru.

fimmtudagur, maí 29, 2008

ég er að farast úr stressi... ekki sossum óvenjulegt svona nema að í þetta skiptið er stressið að drepa mig vegna þess að ég er að kaupa mér ferð til Japan með 1000 millilendingum og ég kann ekkert allt of vel að ferðast! hefur einhver flogið með Emirates airlines? ég fann afskaplega ódýrt fargjald á lastminute.com reyndar með einni auka millilendingu. þá flýg ég frá íslandi til london til dubai til kansai og til sapporo!!
uggggh ég er að fá magasár!!!

fimmtudagur, maí 22, 2008

jæja fyrsta lota júróvisjón búin og ég er strax orðin svekkt. Ég grét stórum söltum tárum yfir að missa belgíska lagið út, fannst það agalega krúttlegt og skemmtilegt. ég var líka hissa yfir því að bæði pólland og noregur komust í gegn með ofur döll og alveg eins lögin sín. Bosnía Hersegóvína komst áfram og ég fann gleðina á ný. Vona samt að franski gaurinn vinni, hann er ofur svalur og vídjóið hans er endalaust töffaralegt.
ég las það einhvers staðar að frakkar væru brjálaðir yfir því að hann syngur bara á ensku svo hann var neyddur til þess að bæta inn tveimur línum á ensku..... dáldið öðruvísi en við svona ha? ætli við munum einhvern tímann senda inn annað lag á íslensku?